Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
GRÁLÚÐA
Fréttir
 
9. jún. 2016   Ástand og aflahorfur ...
2. jún. 2016   Hátíð hafsins 2016 ...
1. jún. 2016   Nemaheimsókn ...
31. maí 2016   Sjaldséður fiskur ...
26. maí 2016   Leiðangri r.s. Árna Friðrikssonar í A ...
24. maí 2016   Málstofa fimmtudaginn 26. maí ...
11. maí 2016   Ársskýrsla Hafrannsóknastofnunar 2015 ...

FRÉTT
19. apr. 2016
Jákvætt viðhorf til Hafrannsóknastofnunar

Samkvæmt könnun sem Maskína gerði í mars er fólk mjög jákvætt í garð Hafrannsóknastofnunar og þekkir ágætlega til starfsemi hennar. Af alls 32 stofnunum í könnuninni var Hafrannsóknastofnun í 8. sæti þegar spurt var um jákvæðni í garð stofnunarinnar með 3,76 stig á kvarðanum 1 – 5. Sambærilegar kannanir hafa verið gerðar mörg undanfarin ár og mælist ánægja með stofnunina mjög stöðug. Einnig var kannað hve vel fólk þekkir til stofnunarinnar og alls þekkja 76,8 % í meðallagi, fremur vel eða mjög vel til hennar.

Smellið á myndina til að fá stærri mynd með niðurstöðum.

öll fréttin

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is