Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
KÚFSKEL
Fréttir
 
9. jún. 2016   Ástand og aflahorfur ...
2. jún. 2016   Hátíð hafsins 2016 ...
1. jún. 2016   Nemaheimsókn ...
31. maí 2016   Sjaldséður fiskur ...
26. maí 2016   Leiðangri r.s. Árna Friðrikssonar í A ...
24. maí 2016   Málstofa fimmtudaginn 26. maí ...
11. maí 2016   Ársskýrsla Hafrannsóknastofnunar 2015 ...

FRÉTT
13. jún. 2007
Botnþörungar við Austurland

Þann 30. maí var farið af stað í þriggja vikna leiðangur um Austurland á vegum Hafrannsóknastofnunarinnar til að rannsaka botnþörunga. Tilgangur rannsóknanna er að skrá þær tegundir sem vaxa við landið og kanna útbreiðslu þeirra. Rannsóknin er unnin í samvinnu við vísindamenn frá Náttúrugripasafninu í Lundúnum og Grasafræðisafninu í Kaupmannahöfn og er liður í heildarrannsóknum á botnþörungum í Norður-Atlandshafi.

öll fréttin

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is