Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
ÝSA
Fréttir
 
10. maí 2016   Haustrall - útboð vegna leigu á skipi ...
4. maí 2016   Fjölþjóðlegur leiðangur vegna stofns ...
2. maí 2016   Stofnmæling rækju við Snæfellsnes ...
20. apr. 2016   Niðurstöður úr Stofnmælingu botnfisk ...
19. apr. 2016   Jákvætt viðhorf til Hafrannsóknastofn ...
12. apr. 2016   Málstofa fimmtudaginn 14. apríl kl. 12: ...
4. apr. 2016   Ólafur S. Ástþórsson settur forstjór ...

FRÉTT
24. ág. 2012
Niðurstöður makrílleiðangurs þriggja þjóða staðfesta áframhaldandi mikla makrílgengd við Ísland

Nú í vikulokin lýkur í Bergen fundi fiskifræðinga frá Færeyjum, Íslandi og Noregi, þar sem farið var sameiginlega yfir niðurstöður leiðangurs þessara þjóða fyrr í sumar. Rannsóknirnar voru um borð í fjórum skipum frá Íslandi, Færeyjum og Noregi á tímabilinu 1. júlí til 10. ágúst 2012, en lítillega var greint frá niðurstöðum íslenska hlutans fyrr í mánuðnum á vef Hafrannsóknastofnunarinnar. Markmið leiðangursins var að kortleggja útbreiðslu og magn makríls og annarra uppsjávarfiskistofna í Norðaustur Atlantshafi meðan á ætisgöngum þeirra um norðurhöf stendur ásamt því að kanna ástand sjávar og átustofna á svæðinu. Rs Árni Friðriksson var í ár að taka þátt í þessum leiðangri í fjórða sinn og þetta árið var í fyrsta sinn sem öll skipin fjögur notuðu samskonar flotvörpu sem sérstaklega hefur verið þróuð fyrir þennan leiðangur.

öll fréttin

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is