Árlegum vorleiðangri Hafrannsóknastofnunar lauk 1. júní síðastliðinn. Farið var á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni. Leiðangurinn var liður í langtímavöktun á ástandi sjávar, næringarefnum, gróðri og átu á hafsvæðinu við Ísland.
Fréttina í heild má lesa hér.
öll fréttin
|