BREIÐIFJÖRÐUR

Vöktun eiturþörunga í Breiðafirði árið 2017Kiðey 1. nóvember 2017
Sýni var tekið við Kiðey 1. nóvember. Gróður samanstóð af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) en fjöldi þeirra var undir viðmiðunar mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.Kiðey 26. september 2017
Sýni var tekið við Kiðey 26. september. Gróður samanstóð af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia spp (ASP) en fjöldi þeirra var undir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 18. september 2017
Sýni var tekið við Kiðey 18. september. Gróður samanstóð af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af
ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia spp (ASP) en fjöldi þeirra var undir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 12. september 2017


Sýni var tekið við Kiðey 12. september. Gróður samanstóð af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia spp (ASP) en fjöldi þeirra var undir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 3. september 2017

Sýni var tekið við Kiðey 3. september. Gróður samanstóð af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia spp (ASP) en fjöldi þeirra var undir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 15. ágúst 2017


Sýni var tekið við Kiðey 15. ágúst. Gróður samanstóð nánast eignöngu af kísilþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia spp. (ASP) en fjöldi þeirra var undir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.Kiðey 8. ágúst 2017

Sýni var tekið við Kiðey 8. ágúst. Gróður samanstóð nánast eignöngu af kísilþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia spp. (ASP) en fjöldi þeirra var langt undir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 29. júlí 2017


Sýni var tekið við Kiðey 29. júlí. Gróður samanstóð af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia spp. (ASP) en fjöldi þeirra var ekki yfir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

Kiðey 16. júlí 2017

Sýni var tekið við Kiðey 16 júlí. Gróður var, eins og í fyrri viku, blanda af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP), Pseudo-nitzschia spp (ASP) og Alexandrium spp (PSP) og var fjöldi þeirra síðastnefndu yfir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP í skelfiski.


Kiðey 10. júlí 2017

Sýni var tekið við Kiðey 10 júlí. Gróður var blanda af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP), Pseudo-nitzschia spp (ASP) og Alexandrium spp (PSP) og var fjöldi þeirra síðast nefndu yfir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP í skelfiski.


Kiðey 3. júlí 2017

Sýni var tekið við Kiðey 3. júlí.  Svifþörungargróður samanstóð bæði af kísilþörungum og skoruþörungum. Í sýninu fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP) og Alexandrium (PSP) og var fjöldi Alexandrium tegunda yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.

Kiðey 25. júní 2017

Sýni var tekið við Kiðey 25. júní.  Svifþörungargróður samanstóð fyrst og fremst af kísilþörungum. Í sýninu fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP) og Alexandrium (PSP) og var fjöldi Alexandrium yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 19. júní 2017
Sýni var tekið við Kiðey 19. júní.  Svifþörungargróður samanstóð fyrst og fremst af kísilþörungum og engar tegundir fundust sem valdið geta eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 10. júní 2017
Sýni var tekið við Kiðey 10. júní.  Svifþörungargróður samanstóð fyrst og fremst af kísilþörungum og engar tegundir fundust sem valdið geta eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 20. maí 2017

Sýni var tekið við Kiðey 20. maí.  Svifþörungargróður samanstóð fyrst og fremst af kísilþörungum og engar tegundir fundust sem valdið geta eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 13. maí 2017


Sýni var teki við Kiðey 13. maí.  Svifþörungagróður fer vaxandi á svæðinu og er nær eingöngu um kísilþörunga að ræða. Eiturþörungar af ættkvíslum Pseudonitzschia (ASP) og Alexandrium (PSP) sáust í sýninu og reyndust Alexandrium vera yfir mörkum.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 20. apríl 2017

Sýni var tekið við Kiðey 20. apríl. Svifþörungagróður fer vaxandi á svæðinu og er nær eingöngu um kísilþörunga að ræða.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 20. mars 2017

Sýni var tekið við Kiðey 20. mars. Svifþörungagróður fer vaxandi á svæðinu og er nær eingöngu um kísilþörunga að ræða.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 24. febrúar 2017

Sýni var tekið við Kiðey 24. febrúar. Svifþörungagróður er rýr á svæðinu, engir eiturþörungar sáust í sýninu.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu


Kiðey 30. janúar 2017

Sýni var tekið við Kiðey 30. janúar. Svifþörungagróður er rýr á svæðinu, eiturþörungar af ættkvísum Dinophysis spp (DSP) og Pseudonitzschia spp (ASP) sáust í sýninu, en fjöldi þeirra er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu

nophysis spp (DSP)Vöktun eiturþörunga í Breiðafirði árið 2016


Vaðstakksey 6. desember 2016

Sýni var tekið við Vaðstakksey 6. desember 2016. Svifþörungagróður er mjög rýr.

Engir eiturþörungar fundust.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinuVaðstakksey 24. nóvember 2016

Sýni var tekið við Vaðstakksey 24. nóvember 2016. Svifþörungagróður er mjög rýr á svæðinu. Engir eiturþörungar fundust.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 05. október 2016

Sýni var tekið við Kiðey 5. október. Svifþörungagróður er rýr á svæðinu.

Af eiturþörungum varð vart við Dinophysis spp (DSP) en fjöldi fruma  var undir viðmiðunarmörkum hvað varðar hættu á uppsöfnun eitrurs í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu


Kiðey 20. september 2016


Sýni var tekið við Kiðey 20. september. Svifþörungagróður er rýr á svæðinu.

Af eiturþörungum fundust Dinophysis spp (DSP) og Pseudonitzschia spp (ASP) en fjöldi fruma  var undir